Efst á baugi - Úrskurðir o.fl.

Úrskurður um meðferð tölvupósthólfs fyrrum starfsmanns - mál nr. 2016/1605

3.5.2018

Persónuvernd hefur úrskurðað að meðferð Sólheima ses. á tölvupósthólfi kvartanda, sem gegndi prestþjónustu á staðnum, hafi ekki samrýmst 11. gr. laga nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, reglum nr. 837/2006 um rafræna vöktun og meðferð persónuupplýsinga sem til verða við rafræna vöktun, og reglum nr. 299/2001 um öryggi persónuupplýsinga. 

 

Úrskurður Persónuverndar.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica