Efst á baugi - Úrskurðir o.fl.

Ný vefsíða Persónuverndar í undirbúningi

1.8.2018

Vinna við nýja vefsíðu Persónuverndar stendur nú yfir en stefnt er að því að hún verði tilbúin í ágúst. Í millitíðinni er athygli vakin á því að það efni, sem birt er á vefsíðu stofnunarinnar nú, hefur almennt ekki verið uppfært með hliðsjón af nýrri persónuverndarlöggjöf sem tók gildi 15. júlí síðastliðinn. 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica