Efst á baugi - Úrskurðir o.fl.

Birting upplýsinga á vef Alþingis - mál nr. 2016/1133

13.6.2017

Persónuvernd hefur úrskurðað í máli manns sem kvartaði yfir því að upplýsingar um hann hefðu verið birtar á vef Alþingis þegar hann sendi inn umsögn um þingmál. Um var að ræða upplýsingar sem kvartandi hafði sjálfur gefið upp í umsögn sinni til þingsins. Persónuvernd taldi að birting Alþingis á upplýsingunum hefði verið í samræmi við persónuverndarlög. 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica