Nýtt starfsleyfi Creditinfo Lánstrausts hf.

Persónuvernd hefur gefið út nýtt starfsleyfi til Creditinfo Lánstrausts hf. til vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust einstaklinga. Ýmsar breytingar hafa orðið á leyfisskilmálum og eru þær rökstuddar í fylgibréfi með starfsleyfinu.


Starfsleyfi Creditinfo Lánstrausts hf. vegna vinnslu upplýsinga um einstaklinga


Fylgibréf með starfsleyfinu

Þetta vefsvæði byggir á Eplica