Efst á baugi - Úrskurðir o.fl.

Leiðbeiningar Persónuverndar um skrá yfir vinnslustarfsemi

27.4.2018

Persónuvernd hefur nú birt leiðbeiningar um skrá yfir vinnslutarfsemi, en samkvæmt nýrri persónuverndarlöggjöf skal sérhver ábyrgðaraðili og vinnsluaðili, eftir atvikum fulltrúi þeirra, halda skrá yfir vinnslustarfsemi sína.

Þá hefur Persónuverndar einnig birt sniðmát af vinnsluskrá fyrir ábyrgðaraðila annars vegar og fyrir vinnsluaðila hins vegar sem nota má til hliðsjónar við gerð vinnsluskrár:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica