Efst á baugi - Úrskurðir o.fl.

Leiðbeiningar Persónuverndar um samþykki vegna nýrrar persónuverndarreglugerðar

6.4.2018

Persónuvernd hefur nú birt leiðbeiningar um samþykki  vegna nýrrar persónuverndarreglugerðar. Persónuvernd hefur áður birt leiðbeiningar um persónuverndarfulltrúa, öryggisbrot auk leiðbeininga fyrir vinnsluaðila sem nálgast má á vef stofnunarinnar.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica