Efst á baugi - Úrskurðir o.fl.

Gildistaka nýrra persónuverndarlaga

14.7.2018

Persónuvernd vekur athygli á því að sunnudaginn 15. júlí 2018 taka gildi lög nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Með löggjöfinni öðlast einnig lagagildi á Íslandi reglugerð Evrópuþingsins og Ráðsins (ESB) 2016/679 frá 27. apríl 2016 um vernd einstaklinga í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga og um frjálsa miðlun slíkra upplýsinga og niðurfellingu tilskipunar 95/46/EB (almenna persónuverndarreglugerðin).Þetta vefsvæði byggir á Eplica