Efst á baugi - Úrskurðir o.fl.

Álit um myndbirtingu úr eftirlitsheimsókn - mál nr. 2016/1860

23.3.2018

Persónuvernd hefur veitt álit um birtingu AFLs Starfsgreinafélags á vefsíðu sinni á ljósmyndum, teknum af starfsmönnum og sjálfboðaliðum hjá Móður Jörð ehf. í eftirlitsheimsókn hjá fyrirtækinu. Telur stofnunin ekki verða séð að birtingin hafi verið heimil samkvæmt lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga og samrýmst kröfu þeirra um sanngirni við vinnslu slíkra upplýsinga.

Álit Persónuverndar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica