Efst á baugi - Úrskurðir o.fl.

Álit Persónuverndar um vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni lögaðila – mál nr. 2017/956

9.4.2018

Persónuvernd hefur gefið út álit um að vinnsla fjárhagsupplýsinga um Eykt hf. hjá Creditinfo Lánstrausti hf. hafi samrýmst lögum nr. 77/2000, um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, og starfsleyfi Persónuverndar til handa félaginu. 

 

Álit Persónuverndar

Þetta vefsvæði byggir á Eplica