Efst á baugi - Úrskurðir o.fl.

Ákvörðun um aðgang að persónuupplýsingum um fanga í skráningarkerfi Fangelsismálastofnunar og fangelsa - mál nr. 2016/1049

3.10.2017

Persónuvernd hefur tekið ákvörðun um að afmörkun aðgangs að persónuupplýsingum um fanga í skráningarkerfi Fangelsismálastofnunar og fangelsa samrýmist ákvæðum laga nr. 77/2000, um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Núverandi fyrirkomulag aðgerðaskráningar og innra eftirlits með uppflettingum í skráningarkerfinu samrýmist hins vegar ekki sömu lögum. 


Ákvörðun Persónuverndar í máli nr. 2016/1049.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica