Persónuvernd hefur úrskurðað um að vinnsla persónuupplýsinga í tengslum greinargerð vinnustaðasálfræðings eftir að greinargerðin var afhent til tiltekinnar ríkisstofnunar hafi ekki samrýmst ákvæðum laga nr. 77/2000.
Lesa meiraÁ síðasta fundi 29. gr.-vinnuhópsins*, sem fram fór 10.-11. apríl sl., var lýst yfir fullum stuðningi við yfirstandandi rannsóknir persónuverndarstofnana á vinnslu og miðlun persónuupplýsinga á vegum samfélagsmiðla. Einnig tilkynnti formaður hópsins, Andrea Jelinek, að stofnaður yrði starfshópur í tengslum við vinnslu persónuupplýsinga þeirra vegum, þ. á m. miðlun upplýsinga til utanaðkomandi aðila (e. Social Media Working Group), en hlutverk hópsins yrði að vinna að langtímastefnumótun í tengslum við persónuvernd og samfélagsmiðla.
Lesa meiraPersónuvernd hefur gefið út álit um að vinnsla fjárhagsupplýsinga um Eykt hf. hjá Creditinfo Lánstrausti hf. hafi samrýmst lögum nr. 77/2000, um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, og starfsleyfi Persónuverndar til handa félaginu.
Lesa meiraPersónuvernd hefur nú birt leiðbeiningar um samþykki vegna nýrrar persónuverndarreglugerðar. Persónuvernd hefur áður birt leiðbeiningar um persónuverndarfulltrúa, öryggisbrot auk leiðbeininga fyrir vinnsluaðila sem nálgast má á vef stofnunarinnar.
Lesa meira