Ýmis bréf

Vinnubrögð við framkvæmd tveggja vísindarannsókna

2.4.2004

Svar Persónuverndar við fyrirspurn sjúklings um vinnubrögð við gerð tveggja vísindarannsókna.

Svar Persónuverndar við fyrirspurn sjúklings um vinnubrögð við gerð tveggja vísindarannsókna. Tilefni fyrirspurnarinnar var það að honum hafði borist bréf með beiðni um að hann tæki þátt í þessum vísindarannsóknum. Þar sem hann þekkti ekkert til þeirra sem undirrituðu bréfið vöknuðu efasemdir um að sjúkraskrárupplýsingar um hann nytu fullnægjandi verndar og trúnaðar

Svarbréfið er birt hér.

Var efnið hjálplegt? Nei