Ýmis bréf

Óskað skýringa vegna sendingar á greinargerð um málefni hælisleitanda

21.11.2014

Persónuvernd hefur sent lögreglunni á Suðurnesjum bréf þar sem óskað er eftir skýringum varðandi sendingu greinargerðar um málefni hælisleitanda sem send var innanríkisráðuneytinu.
Persónuvernd hefur sent lögreglunni á Suðurnesjum bréf þar sem óskað er eftir skýringum varðandi sendingu greinargerðar um málefni hælisleitanda sem send var innanríkisráðuneytinu.

Bréf Persónuverndar, dags. 19. nóvember 2014

 Var efnið hjálplegt? Nei