Leyfisveitingar: 2018

Fyrirsagnalisti

23.8.2018 : Leyfi til bráðabirgða vegna vinnslu persónuupplýsinga í þágu gerðar lánshæfismats

Mál nr. 2018/1229

Creditinfo Lánstraust hf. hefur verið veitt leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í þágu gerðar lánshæfismat, en leyfið gildir til 2. jan. 2019.

26.2.2018 : Starfsleyfi Creditinfo Lánstrausts hf. vegna vinnslu upplýsinga um einstaklinga

Mál nr. 2017/1541

Persónuvernd hefur gefið út nýtt starfsleyfi til Creditinfo Lánstrausts hf. til vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust einstaklinga. Leyfið gildir til 1. des. 2018.Var efnið hjálplegt? Nei