Leyfisveitingar: 2010

Fyrirsagnalisti

1.12.2010 : Leyfisveitingar í nóvember 2010

Í nóvember voru gefin út 17 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við rannsóknir og verkefni.

12.11.2010 : Nýtt starfsleyfi Creditinfo-Lánstrausts; lögaðilar

Persónuvernd hefur afgreitt umsókn Creditinfo-Lánstrausts um nýtt starfsleyfi varðandi vinnslu upplýsinga vegna lögaðila. Fallist var á umbeðna breytingu.

11.11.2010 : Leyfisveitingar í október 2010

Í október voru gefin út 8 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við rannsóknir og verkefni.

14.10.2010 : Leyfisveitingar í september 2010

Í septembermánuði voru gefin út 2 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við rannsóknir og verkefni.

7.9.2010 : Leyfisveitingar í júlí og ágúst 2010

Í júlí og ágústmánuði voru gefin út 16 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við rannsóknir og verkefni.

 

9.8.2010 : Nýtt starfsleyfi Creditinfo-Lánstrausts; einstaklingar

Persónuvernd hefur afgreitt umsókn Creditinfo-Lánstrausts um nýtt starfsleyfi varðandi vinnslu upplýsinga vegna einstaklinga. Að hluta til var fallist á umbeðnar breytingar en að hluta til var þeim hafnað.

13.7.2010 : Leyfisveitingar í júní 2010

Í júnímánuði voru gefin út 10 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við rannsóknir og verkefni.

Síða 1 af 2


Var efnið hjálplegt? Nei