Leyfisveitingar: 2009

Fyrirsagnalisti

21.12.2009 : Upplýsingar um fjárhagsmálefni lögaðila. Nýtt leyfi fyrir Lánstraust

 

Lánstrausti (CreditInfo) hefur verið veitt nýtt leyfi til að vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust lögaðila.

 

 

16.12.2009 : Leyfisveitingar í nóvember 2009

Í nóvembermánuði voru gefin út 8 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við rannsóknir og verkefni.

 

2.11.2009 : Leyfisveitingar í október 2009

Í októbermánuði voru gefin út 23 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við rannsóknir og verkefni.

 

16.10.2009 : Persónuvernd endurnýjar leyfi fyrir Lokanaskrá

Ákveðið hefur verið að endurnýja starfsleyfi banka og sparisjóða til að halda eigin Lokanaskrá.

30.9.2009 : Leyfisveitingar í júlí, ágúst og september 2009

Í mánuðunum júlí, ágúst og september voru gefin út 19 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við rannsóknir og verkefni.

 

9.7.2009 : Leyfisveitingar í apríl, maí og júní 2009

 

Í mánuðunum apríl, maí og júní voru gefin út 27 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við rannsóknir og verkefni.

20.5.2009 : "Staða heimilanna" Leyfi til vinnslu fjárhagsupplýsinga; III. áfangi

Þann 11. maí sl. veitti Persónuvernd Seðlabanka Íslands og Vinnumálastofnun leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í þágu III. áfanga könnunar á stöðu heimilanna.

6.5.2009 : "Staða heimilanna" Leyfi til vinnslu fjárhagsupplýsinga; II. áfangi

Þann 7. apríl sl. veitti Persónuvernd Seðlabanka Íslands og Ríkisskattstjóra leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í þágu II. áfanga könnunar á stöðu heimilanna.

16.4.2009 : Leyfisveitingar í janúar, febrúar og mars 2009

Í mánuðunum janúar, febrúar og mars voru gefin út 60 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við rannsóknir og verkefni.

 

Síða 1 af 2


Var efnið hjálplegt? Nei