Leyfisveitingar: 2008

Fyrirsagnalisti

18.12.2008 : Synjað um leyfi til vinnslu upplýsinga um greiðsluhegðun einstaklinga

 

Persónuvernd hefur synjað Lánstrausti hf. um leyfi til að safna og miðla persónuupplýsingum um greiðsluhegðun einstaklinga.

7.11.2008 : Leyfisveitingar frá júlí til nóvember 2008

Á tímabilinu 1. júlí til 1. nóvember voru gefin út 40 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við rannsóknir og verkefni.

7.11.2008 : Leyfisveitingar frá júlí til nóvember 2008

Á tímabilinu 1. júlí til 1. nóvember voru gefin út 40 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við rannsóknir og verkefni.

 

20.10.2008 : Leyfi veitt Íslenskri erfðagreiningu ehf. (ÍE) og samstarfslæknum

Íslenskri erfðagreiningu ehf. (ÍE) og samstarfslæknum hafa verið veitt leyfi til að afla upplýsinga úr sjúkraskrám í þágu 6 rannsókna.

17.7.2008 : Leyfisveitingar í júní 2008

Í júnímánuði voru gefin út 6 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við rannsóknir og verkefni.

 

30.6.2008 : Leyfisveitingar í maí 2008

Í maímánuði voru gefin út 10 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við rannsóknir og verkefni.

 

23.5.2008 : Leyfisveitingar í apríl 2008

Í aprílmánuði voru gefin út 18 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við rannsóknir og verkefni.

 

15.5.2008 : Nýtt starfsleyfi fyrir Lánstraust hf.

Þann 8. maí 2008 gaf Persónuvernd Lánstrausti hf. (LT) nýtt leyfi til vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni lögaðila.

10.4.2008 : Leyfisveitingar í mars 2008

Í marsmánuði voru gefin út 21 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við rannsóknir og verkefni.

 

Síða 1 af 2


Var efnið hjálplegt? Nei