Leyfisveitingar: 2006

Fyrirsagnalisti

1.12.2006 : Leyfisveitingar í nóvembermánuði 2006

Í nóvembermánuði 2006 voru gefin út 10 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við vísindarannsóknir

3.11.2006 : Leyfisveitingar í októbermánuði 2006

Í októbermánuði 2006 voru gefin út 7 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við vísindarannsóknir.

24.10.2006 : Bráðabirgðastarfsleyfi veitt vegna lokanaskrár

Hinn 20. október sl. veitti Persónuvernd Sambandi íslenskra sparisjóða, Landsbankanum, Glitni banka og KB banka leyfi til að annast söfnun upplýsinga í svokallaða „lokanaskrá.“

4.10.2006 : Starfsleyfi Myndmarks

4.10.2006 : Leyfisveitingar í septembermánuði 2006

Í septembermánuði 2006 voru gefin út 6 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við vísindarannsóknir.

1.9.2006 : Ný starfsleyfi Lánstrausts hf.

Í dag taka gildi ný starfsleyfi Lánstrausts hf. til að annast söfnun og skráningu upplýsinga sem varða fjárhagsmálefni og lánstraust, í því skyni að miðla þeim til annarra.

31.8.2006 : Leyfisveitingar í ágústmánuði 2006

Í ágústmánuði 2006 voru gefin út 7 leyfi til vinnslu persónuupplýsinga.
Síða 1 af 4


Var efnið hjálplegt? Nei